fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fókus

Bláklukkur fyrir háttinn sýnt í porti Listasafn Reykjavíkur

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikritið Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur verður sýnt í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.
 
Mongólsku hirðingjatjaldi hefur verið komið fyrir í porti Hafnarhússins. Leiðsögukona tekur á móti gestum og leiðir þá inn í töfraveröld tjaldsins þar sem hlustað verður á Bláklukkurnar. Leikarar eru Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson og Harpa Arnardóttir. Einar Sigurðsson gerði hljóðmynd.
 
Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 2018 og þá sýnt í hverjum landsfjórðungi. Margrét H. Blöndal safnaði augnablikum saman í heimildarmynd sem mun ganga og á opnunartíma safnsins í fjölnotarými safnsins sem er gegnt portinu þar sem hirðingjatjaldið stendur. Gestir safnsins geta líka gengið í kringum tjaldið og heyrt í hljóðverkinu.
 
Verkið er sýnt kl. 14 bæði laugardag og sunnudag.
Verð: 2.900 kr. Miðasala er á www.tix.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“