fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Bláklukkur fyrir háttinn sýnt í porti Listasafn Reykjavíkur

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikritið Bláklukkur fyrir háttinn eftir Hörpu Arnardóttur verður sýnt í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi.
 
Mongólsku hirðingjatjaldi hefur verið komið fyrir í porti Hafnarhússins. Leiðsögukona tekur á móti gestum og leiðir þá inn í töfraveröld tjaldsins þar sem hlustað verður á Bláklukkurnar. Leikarar eru Kristbjörg Kjeld, Ingvar E. Sigurðsson og Harpa Arnardóttir. Einar Sigurðsson gerði hljóðmynd.
 
Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 2018 og þá sýnt í hverjum landsfjórðungi. Margrét H. Blöndal safnaði augnablikum saman í heimildarmynd sem mun ganga og á opnunartíma safnsins í fjölnotarými safnsins sem er gegnt portinu þar sem hirðingjatjaldið stendur. Gestir safnsins geta líka gengið í kringum tjaldið og heyrt í hljóðverkinu.
 
Verkið er sýnt kl. 14 bæði laugardag og sunnudag.
Verð: 2.900 kr. Miðasala er á www.tix.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“