fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Lífsstílskaffi – Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 mun Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum bókmenntum, koma í Lífsstílskaffi í Gerðubergi og spjalla um matreiðslubókina sem hann gaf út í fyrra vor, sem heitir þessu skemmtilega nafni: Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta.

Bókin er fyrir alla sem vilja borða meira grænmeti en ráðvilltir foreldrar eru sérstaklega hvattir til að mæta!

Lífsstílskaffi er frá kl.20-22 og eru allir velkomnir.

Jón Yngvi Jóhannsson er bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum bókmenntum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað um bókmenntir í blöð, tímarit og bækur undanfarna tvo áratugi, bæði á íslenskum vettvangi og erlendum. Í fyrra vor venti hann sínu kvæði í kross og gaf út matreiðslubókina Hjálp, Barnið mitt er grænmetisæta! Matreiðslubók fyrir ráðvillta foreldra, vanafasta heimiliskokka, fátæka námsmenn og alla aðra sem ættu að borða meira grænmeti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans