fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fókus

Frank Underwood líklega drepinn í nýjustu þáttaröð House Of Cards

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 5. september 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri stiklu þáttanna House of Cards ,sem sýndir hafa verið á Netflix, lítur allt út fyrir að aðalpersóna þáttanna hingað til verði drepinn. Frank Underwood, sem leikinn var af Kevin Spacey hefur verið aðalpersónan allar þáttaraðirnar hingað til, en eftir að Spacey var ásakaður um kynferðislega áreitni tilkynntu framleiðendur þáttanna að hann myndi ekki lengur taka þátt í gerð þáttanna.

Í stiklunni sést kona Frank UnderwoodClaire Underwood sem er leikin af Robin Wright, standandi nálægt legsteini með nafni hans á. Stikluna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“