fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Truenorth í tapi – „Við erum ekki samkeppnishæf sem stendur”

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 4. september 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Rekst­ur­inn verður þung­ur þegar verk­efn­um fækk­ar og laun­in hækka. Hvað á þá að gera?” spyr Leifur B. Dagfinnsson, stjórnarformaður Truenorth. Í samtali við Morgunblaðið tekur hann fram að tekjur fyrirtækisins af vinnu við erlenda kvikmyndagerð hafa hrunið um einn milljarð frá árinu áður, sem hann telur hreinlega lélegt.

Leifur segir að ákvörðun Breta að ganga úr Evrópusambandinu og sterkt gengi krónunnar hafi haft slæm áhrif á kvikmyndaframleiðslu hérlendis.

„Síðasta ár var annus horri­bil­is í rekstr­in­um. Hrein­lega lé­legt ár miðað við síðustu sex ár. Því verður ekki lýst á ann­an veg,“ segir Leifur og veltir fyrir sér hvort erlent kvikmyndagerðarfólk sé einfaldlega að missa áhugann á Íslandi um þessar mundir.

„Annaðhvort hef­ur Ísland verið of­notað eða að fyr­ir­tæk­in telja of dýrt að koma hingað og mynda á Íslandi. Það er bara þannig. Við erum ekki sam­keppn­is­hæf sem stend­ur,“ segir hann.

Á meðal þeirra erlendu verkefna sem Truenorth hefur komið að síðustu árin eru Black Mirror, Fast & Furious 8, Justice League, The Secret Life of Walter Mitty, Jason Bourne, Blade Runner 2049 og Star Wars myndirnar Rogue One, The Force Awakens og The Last Jedi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“