fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Fókus

Höfðingi brunar af stað

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 3. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókabíllinn Höfðingi brunaði af stað þann 1. september síðastliðinn eftir gott sumarfrí. 

Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja og er aðsetur hans við Kringluna. Höfðingi er á ferðinni alla virka daga frá 1. september til 30. júní og hefur viðkomu á þrjátíu stöðum víðsvegar um borgina. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni.

Áætlun hans hefur tekið nokkrum breytingum frá því í vor og eru góðvinir hans því hvattir til að kynna sér nýja áætlun hans hér, áður en þeir arka af stað til að sækja brakandi ferskar bækur og bíómyndir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefa sparnaðarráð fyrir ferðir til Íslands – „Það er ekki búist við þjórfé á Íslandi“

Gefa sparnaðarráð fyrir ferðir til Íslands – „Það er ekki búist við þjórfé á Íslandi“
Fókus
Í gær

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“