fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hreyfðir fletir Sigurðar Árna

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 2. september 2018 15:30

Sigurður Árni Sigurðsson júlí 2018

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Listasafni Akureyrar stendur nú yfir sýning Sigurðar Árna Sigurðssonar, Hreyfðir fletir.

Sýningin opnaði 25. ágúst síðastliðinn og stendur til 21. október næstkomandi.

 Sigurður Árni Sigurðsson er fæddur á Akureyri 1963. Hann hefur unnið að myndlist í Frakklandi og á Íslandi síðan hann lauk námi frá Institut des Hautes Études en Art Plastiques í París 1991. Sigurður Árni hefur haldið tugi einkasýninga og má finna verk eftir hann í öllum helstu listasöfnum á Íslandi auk listasafna í Evrópu. Nokkur verka hans eru staðsett í opinberum rýmum svo sem Sólalda við Sultartangavirkjun, glerverkið Ljós í skugga á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri og útilistaverkið L’Eloge de la Nature í Loupian, Pyrénées-Méditerranée í Frakklandi.

Myndlist Sigurðar Árna dregur athygli áhorfandans að tengslum milli veruleika og hugmynda og sambandi hluta og ásýndar. Verkin eru leikur með rými, bilið á milli hins tvívíða og þrívíða, forgrunns og bakgrunns, ljóss og skugga.

Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone