fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Farsímaleikir í vinnslu hjá CCP

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP hefur haft vinnslu að þróun farsímaleikja. Fyrirtækið gerði nýverið samning við kínverska net- og tölvuleikjafyrirtækið NetEase Games um gerð farsímaútgáfu á hinum stórvinsæla netspilunarleik EVE Online.

„NetEa­se hef­ur mikla reynslu af því að taka flókna leiki eins og EVE On­line og koma þeirri upp­lif­un á farsíma,“ segir Eyrún Jónsdóttir, markaðsstjóri CCP, í samtali við Morgunblaðið.

Eyrún tekur einnig fram að fyrirtækið ætli að komast inn á ört vaxandi markað farsímaleikja, að jafnframt standi til hjá CCP að hefja fljótlega vinnslu á öðrum leik og þá með finnska fyrirtækinu Play Raven. Sá leikur er sagður vera með öðru sniði en EVE, þó hann eigi að gerast í sama heimi.

Farsíma­út­gáfu EVE On­line mun á annan veg svipa mjög til þess sem spil­ar­ar þekkja nú úr borðtölv­un­um, en með ein­hverj­um breyt­ing­um til þess að laga leik­inn að farsím­um. „Helstu eig­in­leik­ar og spil­un­ar­mögu­leik­ar verða þeir sömu,“ seg­ir Eyrún og tekur fram að leikurinn komi fyrst út á iOS og svo á Android.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Steinunn Ólína skrifar: Áminning á sumardaginn fyrsta

Steinunn Ólína skrifar: Áminning á sumardaginn fyrsta
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding vann Víking

Besta deildin: Afturelding vann Víking