fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025

Partýlest Love Guru – Kynþokkafyllsti karakter heims 15 ára

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl varð kynþokkafyllsta fitubolla heims (að eigin sögn), Love Guru, 15 ára gömul. Karakter sem fæddist í útvarpsþættinum Ding Dong í eldheitum umræðum um Barry White. Af því tilefni er komið út nýtt lag „Partýlestin.“
Þarna er á ferðinni ekta Guru slagari, svokallað „gleðidiskó“ sem sér til þess að fólk brosi á meðan það tjúttar við lagið. Akureyringurinn Ársæll Gabríel (Our Psych) vann lagið með Guru og Karítas Harpa aðstoðar drengina í erfiðustu köflunum.
Aðspurður um lagið sagði afmæliskynveran „Mér finnst vanta fleiri bros á dansgólfið, þetta snýst ekki um að dansa best, þetta snýst um að vera sexy og brosa,“ sagði Love Guru um lagið.
En er von á fleiri lögum? „Jú ástin mín, segir Guru, lögin áttu að verða tvo í sumar en þar sem sumarið kom aldrei þá ætlum við að spara það til næsta sumars. Þar ætlum við að fara meira í mjaðmirnar, meiri hita og meira latino, sésrstaklega fyrir dömurnar.
Myndbandið var tekið á Kótelettunni á Selfossi þar sem smellurinn var frumfluttur og má segja að hann hafi fallið vel í kramið hjá Kótelettu körlum og konum. En það er víst kominn tími til að hrista mannskapinn upp, klúbbana upp, stemmuna upp. Brosum um borð í Partýlestinni, allir um borð!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife