fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðlimir GNR eru mættir til landsins en sveitin heldur stórtónleika á Laugardalsvelli annað kvöld. Strákarnir hafa lausan tíma fram að tónleikum og bassaleikarinn, Duff McKagan, brá sér í Pönksafnið í skoðunarferð.

Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U starfar í Pönksafninu og segist hann ekki hafa þekkt kappann strax. „En þegar hann tók af sér húfuna þá sá ég um leið hver þetta var,“ segir Gunnþór.

Tóku þeir létt spjall saman um bassann og bransann og smelltu að sjálfsögðu í sjálfu.

Duff skildi auðvitað áritun sína eftir á Pönksafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“