fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Njóttu lista með Önnu og Unnari í kvöld

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 býðst gestum Listasafn Reykjavíkur leiðsögn með Önnu Líndal og Unnari Erni J. Auðarsyni sem eiga verk á sýningunni Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein? í Hafnarhúsi.

Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni. Sýningin rekur sögu hugmynda Íslendinga um víðerni landsins með augum myndlistarmanna.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni

Hringdi í lögregluna þegar brotist var inn hjá honum – Skotinn til bana af lögreglumanni
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“