fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Rokk-amma Íslands tók Fálkaorðuna með á Eistnaflug

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plötusnúðurinn og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir er að dj-a í veitingatjaldi Eistnaflug alla helgina. Andrea fékk íslensku Fálkaorðuna, riddarakross, þann 17. Júní síðastliðinn fyrir framlag til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist.

Í júní 2016 fékk hún heiðursverðlaun Eistnaflugs Grjótið, sem eru viðurkenning sem veitt er einstaklingi sem þakklætis og virðingarvottur fyrir ötult og óeigingjarnt starf að framgangi þungarokks á Íslandi og sem hvati til góðra verka í framtíðinni.

Stefán Magnússon færir Andreu Grjótið

Andrea gerði sér lítið fyrir og mætti á Eistnaflug í ár með þessar frábæru viðurkenningar með sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun

Russell Brand ákærður fyrir nauðgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki