fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Til hamingju með stórafmælið Helgi – „Þú ert eins og gott burgundy, verður bara betri með hverju árinu“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og söngvarinn Helgi Björnsson fagnar stórafmæli í dag, en hann er sextugur.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra af vinum Helga óska honum til hamingju með daginn, þar á meðal Andreu Róberts, Sóla Hólm, Högni, Andri Freyr Viðarsson og fleiri.

Í tilefni af afmælinu blæs Helgi til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september næstkomandi. Á meðal söngvara sem stíga á svið með Helga eru Emmsjé Gauti, Högni og Ragga Gísla.

Helgi hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari og athafnamaður.  Hann hefur leitt hljómsveitir eins og Grafík, SS Sól, Reiðmenn vindanna og Kokteilpinnana; gefið út tónlist með þessum sveitum og í eigin nafni og er fyrir löngu orðinn samofinn þjóðarsálinni með lögum sínum og textum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið