fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. júlí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu fyrir vinum og fjölskyldu að hann sé samkynhneigður. Á netinu eignast hann vin, Blue, sem býr yfir sama leyndarmáli. En hver er Blue? Yndisleg, skemmtileg og hugljúf mynd um ástina og hamingjuna sem við eigum öll rétt á.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“