fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir.

Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru:

Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk)
Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland)
Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland)
The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar)
U-July 22 – Erik Poppe (Noregur)
Donbass – Sergei Loznitsa (Þýskaland/Úkraína/Frakkland/Holland/Rúmenía)
Happy as Lazzaro – Alice Rohrwacher (Ítalía/Sviss/Frakkland/Þýskaland)
Styx – Wolfgang Fischer (Þýskaland/Austurríki)
The Silence of Others – Almudena Carracedo, Robert Bahar (Spánn/Bandaríkin)
Kona fer í stríð –  Benedikt Erlingsson (Ísland/Frakkland/Úkraína)

Á næstu vikum mun myndunum fækka þar til þrjár munu standa eftir í lok júlí og sigurvegari mun síðan verða tilkynntur þann 14. Nóvember næstkomandi í Strassborg.

Myndirnar Hrútar og Hjartasteinn hafa verið á stuttlistanum áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“