fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fókus

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir.

Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru:

Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk)
Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland)
Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland)
The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar)
U-July 22 – Erik Poppe (Noregur)
Donbass – Sergei Loznitsa (Þýskaland/Úkraína/Frakkland/Holland/Rúmenía)
Happy as Lazzaro – Alice Rohrwacher (Ítalía/Sviss/Frakkland/Þýskaland)
Styx – Wolfgang Fischer (Þýskaland/Austurríki)
The Silence of Others – Almudena Carracedo, Robert Bahar (Spánn/Bandaríkin)
Kona fer í stríð –  Benedikt Erlingsson (Ísland/Frakkland/Úkraína)

Á næstu vikum mun myndunum fækka þar til þrjár munu standa eftir í lok júlí og sigurvegari mun síðan verða tilkynntur þann 14. Nóvember næstkomandi í Strassborg.

Myndirnar Hrútar og Hjartasteinn hafa verið á stuttlistanum áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helena er Ungfrú Ísland 2025

Helena er Ungfrú Ísland 2025