fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Verður Sam Claflin aðalleikari Adrift næsti Bond?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Craig á eftir að skila hlutverki sínu sem James Bond í einni mynd enn og leitin er hafin að eftirmanni hans.

Craig byrjar tökur í desember á fimmtu og síðustu Bond mynd sinni, en Bond 25 verður sýnd í október 2019.

Annar aðalleikara Adrift, nýjustu myndar Baltasars Kormáks, Sam Claflin, er farinn að vekja meiri athygli sem líklegur arftaki Craig.

Claflin er 32 ára og vakti athygli í myndunum Me Before You, The Hunger Games og Pirates of the Caribbean áður en hann lék í Adrift. Líkur hans á að verða Bond eru núna 12/1.

Tom Hiddleston er með líkurnar 16/1, Justin Hartley 9/1, Idris Elba og Aidan Turner 8/1 og Jack Huston 7/1.

Tom Hardy og James Norton hafa enn forskot með 3/1.

Sá sem valinn verður mun leika í næstu mynd árið 2022, sem markar einnig 60 ára afmæli James Bond seríunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife