fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þetta vilja börnin sjá! er farin á flakk

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farandssýningin Þetta vilja börnin sjá! er komin til Hafnar í Hornafirði og verður þar til 15. júlí.

Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar 14 íslenskra myndlistarmanna við samtals 17 barnabækur sem komu út á árinu 2017, ásamt bókunum sjálfum. Myndir sýnenda eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Þarfir barna eru sérstaklega hafðar í huga við uppsetningu sýningarinnar, enda ljóst að viðfangsefni hennar er ætlað börnum frá byrjun.

Sýnendur: Áslaug Jónsdóttir • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Brian Pilkington • Böðvar Leós • Ellisif Malmo Bjarnadóttir • Freydís Kristjánsdóttir • Halla Sólveig Þorgeirsdóttir • Högni Sigurþórsson • Íris Auður Jónsdóttir • Kristín Ragna Gunnarsdóttir • Logi Jes Kristjánsson • Ragnheiður Gestsdóttir • Rán Flygenring • Sigrún Eldjárn

Sýningin er opin gestum og gangandi á opnunartíma bókasafnsins, virka daga kl. 10-16.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Metsöluhöfundur mokar út milljónajólabónusum

Metsöluhöfundur mokar út milljónajólabónusum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sláandi skýrsla sögð sýna fram á áratuga misnotkun munks á „velsku barnaníðingseyjunni“

Sláandi skýrsla sögð sýna fram á áratuga misnotkun munks á „velsku barnaníðingseyjunni“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn