fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Nýtt lag frá Omotrack: Way Home skírskotun í andstæður heimalanda bræðranna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omotrack bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir hafa gefið frá sér nýtt lag með tónlistarmyndbandi.

Lagið heitir „Way Home“ og er annað lagið sem kemur út af væntanlegri plötu. Platan mun bera nafnið „Wild Contrast“ og er önnur plata hljómsveitarinnar. Það glitti í eþíópíska menningu og tóna á fyrri plötu þeirra „Mono & Bright” en sú seinni mun ekki einungis tengjast Eþíópíu, þar sem þeir ólust upp, heldur einnig hversdagsleika hér heima á Íslandi.

Tónlistarmyndbandið er framleitt af Arnari Frey Wade Tómassyni og sýnir fegurð Íslands og fjallar um ferðalag heim. En hvað er heim? Nú þegar bræðurnir búa á Íslandi hugsa þeir mikið heim til Eþíópíu, þá helst til þorpsins Omo Rate þaðan sem nafn hljómsveitarinnar er dregið, en þegar þeir bjuggu í Eþíópíu var það einmitt öfugt, hugur þeirra reikaði heim til Íslands. Heiti plötunnar „Wild Contrast“ er skírskotun í andstæður þessara heimalanda þeirra, dregur fram muninn á menningu, umhverfi og tilfinningum.

Lagið Way Home er einnig aðgengilegt á Spotify, ásamt öðrum lögum eftir Omotrack.
Fleira upplýsingar um bandið má finna á omotrack.com

Fleiri upplýsingar um Omotrack má fá á heimasíðu þeirra, Facebooksíðu og Instagram.
Hægt er að hlusta á lög Omotrack, á Spotify og YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Á að setja salt í kartöfluvatnið á undan eða eftir kartöflunum?

Á að setja salt í kartöfluvatnið á undan eða eftir kartöflunum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina