fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fókus

Á skjánum – Barry viðkunnanlegi leigumorðinginn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 30. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saknar þú fjöldamorðingjans og blóðslettufræðingsins Dexter?

Ef svo er þá ætti „frændi“ hans Barry að fylla upp í skarðið. Bill Hader leikur Barry, leigumorðingja sem ferðast til Los Angeles til að koma nýjasta skotmarki sínu fyrir kattarnef. Þar kemst hann í kynni við hóp af leiklistarnemum og kennara þeirra og ákveður að skella sér með í leiklistarnámið. Öllum að óvörum og honum sjálfum hvað mest, þá á leiklistin vel við hann. Getur leigumorðingi á besta aldri, umvafinn verkefnum, snúið við blaðinu og fundið sér annan starfsvettvang?
Fyrsta þáttaröðin samanstendur af 8 þáttum og búið er að semja um aðra þáttaröð.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ljúf lesning fyrir ljóðaunnendur

Ljúf lesning fyrir ljóðaunnendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er náttúrulega eins og maður sé að mæta á hóruhús“

„Þetta er náttúrulega eins og maður sé að mæta á hóruhús“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt fór á hliðina um helgina þegar Lína Birgitta var sökuð um að herma eftir íslensku merki: „Það sem ég ætla að gera núna er að sýna ykkur staðreyndir“

Allt fór á hliðina um helgina þegar Lína Birgitta var sökuð um að herma eftir íslensku merki: „Það sem ég ætla að gera núna er að sýna ykkur staðreyndir“