fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Eyþór Ingi stofnar nýtt band – Fyrsta lagið komið út

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur stofnað nýja hljómsveit ásamt félögum sínum, Rock Paper Sisters, og fyrsta lagið Howling Fool er komið út.

Sveitina skipa Eyþór Ingi sem syngur og spilar á gítar, Jón Björn Ríkarðsson (Jónbi Brain Police) sem spilar á trommur, Þorsteinn Árnason á bassa og Þórður Sigurðsson á hljómborð. Listamaðurinn Baldur Kristjáns tekinar myndirnar fyrir sveitina, sem er allt hluti af heildstæðu verki.

Í viðtali við Garg.is segir Þorsteinn frá tilurð bandsins í partýi á Dalvík og að annað lag sé tilbúið til útgáfu, auk nokkurra sem eru á demó stigi.

Að sögn Eyþórs Inga er markmiðið að hafa gaman af tónlistinni: „Við ræddum mikið um að maður væri alltof oft að ofhugsa hlutina þegar kemur að tónlist. Bönd eru lengi að vinna efnið og stundum hugsar maður of mikið. Er þetta eða hitt klisja eða ekki? Er þetta nógu gott? Er þetta nógu vel spilað eða nógu frumlegt? Við ræddum um að stofna band sem bara hittist á æfingu og semur einfaldlega áhyggjulaust rokk. Á fyrstu æfingunni varð lagið Howling Fool til. Á æfingu tvö tókum við það upp live, ekkert click-track og ekkert rugl. Við óverdöbbum að sjálfsögðu eitthvað en það er einhver svona over all fílingur sem skilar sér í upptökunni. Hugmyndin er að vinna þetta strax og gefa þetta út um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Féllst þú fyrir þessari falsfrétt? – Ekki er allt sem sýnist

Féllst þú fyrir þessari falsfrétt? – Ekki er allt sem sýnist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Með nýrnabilun eftir að hafa borðað þrjá hamborgara

Með nýrnabilun eftir að hafa borðað þrjá hamborgara
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum

Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi

Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Allt fór vel eftir áhættumeðgöngu – „Fullkominn lítill drengur“

Allt fór vel eftir áhættumeðgöngu – „Fullkominn lítill drengur“