fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Bókin á náttborði Róberts

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er með þó nokkrar bækur á náttborðinu sem bíða þess að vera byrjað á eða kláraðar. Þar á meðal er hin umdeilda bók Fire and Fury Inside Trump’s White House. Þetta er ekki beint skemmtilestur, en gefur ágæta innsýn í firringuna í kringum Bandaríkjaforseta. Önnur bók sem ég er að lesa er Heiðra skal ég dætur mínar eftir Lene Wold sem er blaðamaður. Hún varði löngum tíma í Jórdaníu og ræddi við föður sem reyndi að endurheimta heiður fjölskyldunnar með því að drepa móður sína og aðra af tveimur dætrum sínum. Enginn skemmtilestur þar á ferð heldur. Skemmtilesturinn er Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason, sem ég les fyrir krakkana mína fyrir háttinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans