Inga María er búsett í Los Angeles, en er hér heima í sumar til að vinna að tónlistinni. Í apríl varð hún í þriðja sæti í keppninni International Songwriter of the Year með lagið Good in Goodbye. Og fyrir nokkrum dögum gaf hún út lagið All About Tonight.

“ Þetta er fyrsta alvöru danslagið mitt,“ segir Inga María.
Hún var í viðtali við DV í mars þar sem hún sagði frá sjálfri sér og keppninni sem hún endaði í þriðja sæti í.
Lagið er komið á allar streymiveitur, þar á meðal Spotify og Soundcloud.
Facebooksíða Ingu Maríu.