fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Gríman 2018: Himnaríki og helvíti með flestar tilnefningar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. maí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríman 2018 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 5. júní í Borgarleikhúsinu og voru tilnefningar til verðlauna birtar í dag.
Tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk.

Sýningin Himnaríki og helvíti, sem frumsýnd var í Borgarleikhúsinu 11. janúar sl. fékk flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna, alls tólf talsins. Leikritið er byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar.

Á eftir Himnaríki og helvíti kom sýningin Guð blessi Ísland, sem var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í október 2017, og er byggð á Rannsóknarskýrslu Alþingis, en hún fékk alls níu tilnefningar. Sýningar Borgarleikhússins fengu flestar tilnefningar, alls 40 talsins.

Sýning ársins

Crescendo
Eftir Katrínu Gunnarsdóttur
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Faðirinn
Eftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Fólk, staðir og hlutir
Eftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Guð blessi Ísland
Eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Himnaríki og helvíti
Eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikrit ársins

Kvenfólk
eftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson
Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Himnaríki og helvíti
eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Guð blessi Ísland
eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

SOL
eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó

Kartöfluæturnar
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikstjóri ársins

Charlotte Bøving
Ahhh
Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við Tjarnarbíó

Egill Heiðar Anton Pálsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Gísli Örn Garðarsson
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Kristín Jóhannesdóttir
Faðirinn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Þorleifur Örn Arnarsson
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Guð blessi Ísland

Leikari ársins í aðalhlutverki

Atli Rafn Sigurðsson
Kartöfluæturnar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Bergur Þór Ingólfsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Björn Thors
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Eggert Þorleifsson
Faðirinn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Hilmir Snær Guðnason
Efi
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikkona ársins í aðalhlutverki

Brynhildur Guðjónsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Nína Dögg Filippusdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Sigrún Edda Björnsdóttir
Kartöfluæturnar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Efi
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikari ársins í aukahlutverki

Hannes Óli Ágústsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Jóhann Sigurðarson
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Snorri Engilbertsson
Hafið
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Valur Freyr Einarsson
1984
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Þröstur Leó Gunnarsson
Faðirinn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Leikkona ársins í aukahlutverki

Aðalheiður Halldórsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Brynhildur Guðjónsdóttir
Rocky Horror Show
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Edda Björg Eyjólfsdóttir
Kartöfluæturnar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Margrét Vilhjálmsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Sigrún Edda Björnsdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Edda Björg Eyjólfsdóttir í hlutverki sínu í Kartöfluæturnar

Leikmynd ársins

Börkur Jónsson
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Egill Ingibergsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Eva Signý Berger
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Filippía Elísdóttir
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Ilmur Stefánsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Búningar ársins

Filippía Elísdóttir
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Helga I. Stefánsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

María Th. Ólafsdóttir
Slá í gegn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Sunneva Ása Weisshappel
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Vala Halldórsdóttir og Guðrún Öyahals
Í skugga Sveins
Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið

Lýsing ársins

Björn Bergsteinn Guðmundsson
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Björn Bergsteinn Guðmundsson
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Jóhann Friðrik Ágústsson
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Nicole Pearce
A Thousand Tongues
Sviðsetning – Source Material í samstarfi við Tjarnarbíó

Þórður Orri Pétursson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Tónlist ársins

Hjálmar H. Ragnarsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Í samhengi við stjörnurnar
Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó

„Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson
Kvenfólk
Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Kjartan Sveinsson
Stríð
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands

Valgeir Sigurðsson
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Hljóðmynd ársins

Baldvin Þór Magnússon
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Garðar Borgþórsson
1984
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Hjálmar H. Ragnarson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Kristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson
Óvinur fólksins
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Valdimar Jóhannsson
SOL
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó

Söngvari ársins 2017

Kristján Jóhannsson
Tosca
Sviðsetning – Íslenska óperan

Ólafur Kjartan Sigurðarson
Tosca
Sviðsetning – Íslenska óperan

Páll Óskar Hjálmtýsson
Rocky Horror Show
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Valgerður Guðnadóttir
Phantom of the Opera
Sviðsetning – TMB viðburðir og Greta Salóme Stefánsdóttir

Þór Breiðfjörð
Phantom of the Opera
Sviðsetning – TMB viðburðir og Greta Salóme Stefánsdóttir

Rocky Horror

Dans- og sviðshreyfingar ársins

Aðalheiður Halldórsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Chantelle Carey
Slá í gegn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Halla Ólafsdóttir
Hans Blær
Sviðsetning – Óskabörn Ógæfunnar

Hildur Magnúsdóttir
Ahhh
Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við Tjarnarbíó

Sigríður Soffí Níelsdóttir
SOL
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó

Barnasýning ársins

Ég get
eftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Í skugga Sveins
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið

Oddur og Siggi
eftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Dansari ársins

Einar Aas Nikkerud
Hin lánsömu
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir
Hin lánsömu
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Hin lánsömu
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Þyrí Huld Árnadóttir
Hin lánsömu
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Heba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís Kjartansdóttir
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Danshöfundur ársins

Anton Lachky í samvinnu við dansara
Hin lánsömu
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Ásrún Magnúsdóttir
Hlustunarpartý
Sviðsetning – Everybody’s Spectacular í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Erna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar Jóhannsson
Myrkrið faðmar
Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

Katrín Gunnarsdóttir
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Valgerður Rúnarsdóttir
Kæra manneskja
Sviðsetning – Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og Tjarnarbíó

Útvarpsverk ársins

48
eftir Jón Atla Jónasson
Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson
Sviðsetning – Útvarpsleikhúsið, RÚV

Fákafen
eftir Kristínu Eiríksdóttur
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Sviðsetning – Útvarpsleikhúsið, RÚV

Svín
eftir Heiðar Sumarliðason
Leikstjórn Heiðar Sumarliðason
Sviðsetning – Útvarpsleikhúsið, RÚV

Sproti ársins

Kvennahljómsveitin Bríet og bomburnar
í sýningunni Kvenfólk
Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar
Leikhópurinn Umskiptingar

Sigurður Andrean Sigurgeirsson dansari

Source Material
fyrir sýninguna „A Thousand Tongues“

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
fyrir sýninguna „Ég býð mig fram“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport