fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Siggi Hlö fagnar 10 ára afmæli Veistu hver ég var? „Átti að vera test í 3 mánuði“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 15:30

Siggi Hlö

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun fagnar Sigurður Hlöðversson eða Siggi Hlö eins og hann er best þekktur 10 ára afmæli útvarpsþáttarins Veistu hver ég var?

„Þetta hefur verið undarlega skemmtilegt. Hélt að þeir á Bylgjunni væru að grínast með að ég myndi eyða öllum laugardögum í að hanga á Bylgjunni en þá sögðu þeir að þetta væri bara test í svona 3 mánuði. En ég sé ekki eftir mínútu, þetta hefur verið geggjað ferðalag og ýmislegt spennandi gengið á. Ég er greinilega ekki að hætta með þennan þátt strax miðað við hlustunartölur,“ segir Siggi Hlö hæstánægður með fyrsta stórafmæli Veistu hver ég var.

Siggi gefur gefið út 5 diska, sem hver fyrir sig inniheldur 3 diska:

1. Veistu hver ég var
2. Meira – Veistu hver ég var
3. Miklu meira – Veistu hver ég var
4. Pottapartý Sigga Hlö
5. Einnar nætur gaman með Sigga Hlö

Siggi fékk gullplötu fyrir fyrstu plötuna og aðspurður um hvort að ný sé á leiðinni í tilefni stórafmælisins segir hann svo ekki vera því miður.

Í tilefni af stórafmælinu býður Bylgjan öllum sem aldur hafa til ókeypis á ball á SPOT Kópavogi laugardagskvöldið 26. maí. Ballið er frá kl. 23.30 – 3.00. Dj Fox hitar upp. Bacardi Cuba Libre kokteill fyrir þá sem mæta tímanlega.

„Hlakka til að sjá sem flesta hlustendur á svæðinu, takk Hlö.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“