fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Þykir sláandi lík Saara Aalto: María flytur ábreiðu af Monsters

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir gefur tónlist sína út undir listamannsnafninu MIMRA og nýlega gaf hún út plötuna Sinking Island.

Margir telja hana vera sláandi líka finnsku söngkonunni Saara Aalto, sem flytur framlag Finna í Eurovision í ár.

„Meðan á fyrri undankeppni Eurovision stóð fékk ég fjölda skilaboða frá vinum sem grínuðust með að MIMRA væri að keppa fyrir hönd Finnlands. Mér fannst þetta frekar fyndið svo ég fór að skoða tónlistarkonuna Saara Aalto og jú það er kannski smá svipur með okkur,“ segir María. „Saara er stórkostleg söngkona með geggjað lag svo það er bara frábært. Ég ákvað að nota tækifærið og gera smá lifandi ábreiðu af laginu Monsters sem er eftir Saara Aalto, Joy Deb, Linnea Deb og Ki Fitzgerald.“

Á döfinni hjá MIMRU er tónleikaferðalag um Ísland dagana 9.-21. júní næstkomandi. Tónleikaferðalagið nefnist MIMRA Roadtrip Tour, en MIMRA mun ferðast og spila tónlist sína í hljómsveit skipuðum þremur tónlistarkonum fyrir landsmenn á 11 tónleikum vítt og breitt um landið.

Fylgjast má með MIMRU á heimasíðu hennar, Facebook og Instagram.

Lestu einnig: Saara Aalto:Syngur Skrímsli á tungu allra Eurovisionlaganna í ár

Lestu einnig: Kærastan fylgdi Ara til Lissabon

Lestu einnig: Hvaða lag heldur þú að vinni í ár?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Vill fá sex leikmenn til Liverpool
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sósíalistar bregðast við deilum innan flokksins með því að takmarka málfrelsi – „Svona lítur ógnarstjórn og þöggun út, svo allir athugi“

Sósíalistar bregðast við deilum innan flokksins með því að takmarka málfrelsi – „Svona lítur ógnarstjórn og þöggun út, svo allir athugi“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi ísskápsmistök gera margir

Þessi ísskápsmistök gera margir
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met