fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Myndband: Mamma Mia snýr aftur í sumar, sjáðu nýjustu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. maí 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar kemur út framhaldsmynd myndarinnar Mamma Mia, sem byggð er á samnefndu leikriti og lögum ABBA.

Framhaldsmyndin heitir Mamma Mia: Here We Go Again og í henni er Sophie (Amanda Seyfried) ófrísk. Mamma hennar Donna er sem fyrr leikin af Meryl Streep og í yngri útgáfu af Lily James, en litið er tilbaka þegar Donna var ung og vakti athygli og aðdáun þriggja ungra manna. En Sophie langar að vita hvernig þeir litu út þegar þeir kynntust móður hennar árið 1979.

Cher leikur síðan Ruby, móður Donnu.

Síðasta stikla myndarinnar sem frumsýnd verður 20. júlí næstkomandi er komin út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“