Hilda Jana Gísladóttir fjölmiðlakona leiðir listann og ríður jafnframt á vaðið í myndbandinu.
„Það er einfaldlega þannig að Eurovision er heilög stund á mínu heimili. Fyrsta ástin í lifi mannsins míns er Eurovision stjarna. Þetta er fyrir þig Ingvar minn,“ segir Hilda en lagið sem um ræðir er J´amie la vie, sem hin 13 ára gamla Sandra Kim flutti svo eftirminnilega árið 1986.
Fleiri frambjóðendur bregða síðan á leik og flytja lög á borð við La det swinge og Fly on the wings of love.
Kæru Akureyringar!Gleðilega Eurovision!
Posted by Samfylkingin Akureyri on 8. maí 2018