fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Eurovision: Ari komst ekki áfram í úrslit

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 21:09

Ari Ólafsson keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision á seinasta ári

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision fór fram í kvöld í Lissabon í Portúgal. Fulltrúi Íslands, Ari Ólafsson, var annar á svið með lagið Our Change.

Ari komst ekki áfram í úrslit, en alls kepptu 19 lönd um þau tíu sæti sem í boði voru fyrir úrslitakvöldið á laugardag.

Löndin 10 sem komust áfram í kvöld eru:

Austurríki, Eistland, Kýpur, Litháen, Ísrael, Tékkland, Búlgaría, Albanía, Finnland og Írland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins