fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Heimsfræg blússöngkona syngur í Cadillac-klúbbnum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska blússöngkonan Karen Lovely dvelur nú hér á landi, en hún hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum og er heilluð af landi og þjóð. Karen hélt tónleika á Bryggjunni brugghús í lok apríl og tróð einnig upp með hljómsveit sinni í Cadillac-klúbbnum. Þar spilaði hún ásamt Mark Bowden, Dave Melyan og Ben Rice við frábærar undirtektir.

Mynd: Ásta Magg

Karen var tilnefnd sem besti samtímakvenblúsarinn á Blues Music Awards árið 2016, en hún byrjaði söngferilinn vel komin á fimmtugsaldur. Fimmta plata hennar, Fish Outta Water, er samin undir áhrifum frá Íslandi.

Karen og vinir hennar eru búin að ferðast víða og skoða meðal annars Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi, Hörpu og helstu pöbba og veitingastaði í 101.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Merk uppgötvun neðansjávar

Merk uppgötvun neðansjávar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus