fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024

Harpa: Leynigestur sló í gegn á ABBA sýningu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 15:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ABBA sýningin fór fram í gær í Eldborg í Hörpu fyrir troðfullu húsi og ekki bara einu sinni heldur tvisvar.

Það voru söngdívurnar Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir og Selma Björnsdóttir sem sáu um að glæða lög ABBA lífi, og nutu þær aðstoðar Helga Björns í þremur lögum.

Leynigestur steig svo á stokk í einu laginu. Þegar fjórmenningarnir sungu Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnigt) var að vísu ekki komið fram yfir miðnætti þegar Selma kynnti Maxim Petrov á svið, dansfélaga Jóhönnu Guðrúnar í Allir geta dansað. Stigu þau síðan léttan dans við mikinn fögnuð áhorfenda.

Jóhanna Guðrún og Maxim eru eitt af fjórum pörum sem keppa til úrslita í þættinum í kvöld á Stöð 2. Selma er ein af þremur dómurum þáttanna og í síðasta þætti fékk parið fullt hús stiga eða þrennar tíur.

Lestu einnig: Hvað segir mamma? Jóhanna er traust, hugulsöm og úrræðagóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru bestu ráðin gegn morgunandfýlu

Þetta eru bestu ráðin gegn morgunandfýlu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“

Segir íslenskan almenning ekki ætla að borga brúsann – „Þangað til ætlum við ekkert að sturta þessu samfélagi niður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Læknalaust í Rangárvallasýslu um hátíðirnar – „Óásættanlegt“ segir Á-listinn

Læknalaust í Rangárvallasýslu um hátíðirnar – „Óásættanlegt“ segir Á-listinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Saka fór í aðgerð og verður lengi frá

Saka fór í aðgerð og verður lengi frá
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“