fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Söngkeppni framhaldsskólanna: Birkir Blær sigraði með álögum sínum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í kvöld í íþróttahöllinni á Akranesi og var keppnin sýnd beint á RÚV.

Birkir Blær Óðinsson úr Menntaskólanum á Akureyri vann keppnina í ár með laginu I Put a Spell on You. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti honum verðlaunin.

Valdís Valbjörnsdóttir úr Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra var vinsælasti keppandinn samkvæmt símakosningu.

Tuttugu og fjórir skólar víðs vegar af landinu tóku þátt, en keppnin hefur verið haldin á hverju ári frá 1990 og hafa margir af þekktustu söngvurum þjóðarinnar stigið sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni í söngvakeppninni. Kynnar keppninnar í ár voru Steiney Skúladóttir og Atli Már Steinarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum

Efling klagar Subway og Hard Rock: Alþjóðlegir risar látnir vita af meintum réttindabrotum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport