fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. apríl 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fjórtánda sinn í ár, 11.–14. júlí, í Neskaupstað og í dag er tilkynnt hvaða hljómsveit lokar hátíðinni, en venjan er að ekki sé um þungarokkhljómsveit að ræða. Það er GusGus sem mætir í ár og býður upp á tónleika á sinn óviðjafnanlega hátt.

„GusGus er ein stærsta hljómsveit sem verið hefur á Íslandi. Þeir voru eiginlega þeir einu sem komu til greina til að loka hátíðinni,“ segir Birgir Axelsson einn af skipuleggjendum hátíðarinnar.

„Eftir fjóra daga af stanslausu þungarokki er mikilvægt að skipta um gír, Páll Óskar var fyrir tveimur árum og hann grét eftir tónleikana og sagði þá vera rosalegustu tónleika sem hann hefði haldið. Það sýnir að þungarokkarar geta skemmt sér og ekki bara við þungarokk. Fyrir Austfirðinga sem eru ekki þungarokkarar en vilja upplifa hátíðina þá er líka gaman að bjóða upp á fleira. Eistnaflug er stærsti tónlistarviðburður Austurlands og mikilvægt að við stöndum undir því nafni.“

Fjöldi íslenskra og erlendra sveita spilar á Eistnaflugi; Dimma, Sólstafir, Saktmóðigur, Legend, Kontinuum og Kreator, svo aðeins nokkrar séu nefndar.

Fleiri spennandi nýjungar verða kynntar á næstunni, en sala á Eistnaflug er í fullum gangi.

Facebooksíða Eistnaflugs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“