Höfundur kynnir bók sína og áritar.
Blóðengill er önnur bók Óskars, en sú fyrsta HILMA, sem kom út árið 2015 fékk frábærar viðtökur og verðskuldaða athygli. Hún hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasagan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta glæpasaga á Norðurlöndum.