fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Ég var svo lánsöm þegar að ég var í París um daginn að komast í bókabúð sem seldi ljóðabók eftir uppáhaldsljóðahöfundinn minn, Pablo Neruda. Núna les ég því „Love Poems“, en margir kannast við ljóð hans sem eru meginstefið í kvikmyndinni „Il Postino“ en sú saga byggir á ævi hans. Ég er alæta á bækur en þessa dagana eiga bækur sem fjalla um ástina hug minn allan,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Þau fundu ástina árið 2024

Þau fundu ástina árið 2024
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi

Einstök vinátta ferfætlinganna Gríms og Tomma gleður „grindvíska flóttamenn“ sem óðum koma sér fyrir í Kópavogi