fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Heldur málþing í tilefni stórafmælis

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. apríl 2018 18:00

Mynd: Spessi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir, sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands í fyrra, fagnaði stórafmæli sínu 16. apríl síðastliðinn. Elísabet, sem varð sextug, heldur málþing í tilefni afmælisins og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem hæfa ætti öllum.

Málþingið fer fram á sunnudag í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 og stendur frá kl. 15–17. Soffía Auður Birgisdóttir setur þingið. Elísabet sjálf mun lesa upp ljóð og Borgar Magnason leikur á kontrabassa. Leikhópurinn Ra Ta Tam flytur leikatriði og Hólmfríður M. Bjarnardóttir, Hrund Ólafsdóttir, Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir flytja allar erindi.

Dagskráin er eftirfarandi:

15.00 Soffía Auður Birgisdóttir: Setning málþingsins.
15.05 Leikhópurinn Ra Ta Tam flytur atriði úr leiksýningunni Ahhh – Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta, sem byggt er á textum eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
15.15 Hólmfríður M. Bjarnardóttir: Viltu vera kærastinn minn? Um leikritið Ahhh – Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta.
15.30 Ljóðalestur og kontrabassaleikur: Elísabet Jökulsdóttir og Borgar Magnason.
15.50 Kaffihlé.
16.10 Hrund Ólafsdóttir: Ekkert pláss fyrir ást. Um skáldsöguna Laufey.
16.25 Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir: „Alvörukona“ og uppreisnarseggur, verseraður í menningunni. Um Ástin er ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett.
16.40 Soffía Auður Birgisdóttir: Tilfinningar eru eldsneyti fyrir hugmyndir: Um skáldskaparheim Elísabetar Jökulsdóttur.
17.00 Þingslit.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli