fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í The Innocents, yfirnáttúrulegum spennuþáttum frá Netflix sem frumsýndir verða í ágúst á streymiveitunni.

Samkvæmt IMDb síðu þáttarins fer Jóhannes með hlutverk manns að nafni Steinar, en leikarinn sést áberandi í nýbirtri stiklu þáttarins og deilir þar rammanum með ástralska leikaranum Guy Pearce, sem margir hverjir kannast við úr kvikmyndunum L.A. Confidential, Memento og Iron Man 3, svo nokkrar séu nefndar.

The Innocents segir frá unglingunum Harry og June sem hafa strokið frá heimilum sínum til þess að vera saman. Tilvera beggja tekur enn stærri breytingu þegar June uppgötvar eiginleika sína sem hamskiptir. Þá kemst hún í kynni við dularfullan prófessor sem fræðir hana um að fleiri séu til með svona krafta og stendur unga parið frammi fyrir erfiðri ákvörðun, um hvort eigi að halda saklausa draumi sínum á lífi eða sætta sig við þessar stórbreytingar í lífum þeirra og hætta á allt.

Jóhann slær á létta strengi á Facebook-síðu sinni og skrifar: „Minns er bara helling! Fyrsti treiler af Netflix seríunni sem ég er í og verður frumsýnd world wide í ágúst. Ég og Guy Pearce erum þarna í góðum fíling (og fleiri líka, en aðallega ég og Guy Pearce…. sem nú er vinur minn. Mjög góður vinur minn. Einn af mínum nánustu. Just saying).

 

Þættirnir verða átta að talsins, en stikluna má sjá hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=6XshabV0010]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Fókus
Í gær

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið