fbpx
Mánudagur 03.mars 2025

Elín leitar að Týndu systurinni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. apríl 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var með talsverðri eftirvæntingu sem starfsmenn Drápu biðu eftir því að nýja bókin, Týnda systirin, kæmi inn á lager hjá okkur síðastliðinn föstudag. Eftirvæntingin breyttist í tær vonbrigði því brettið sem kom til Drápu innihélt ranga bók! Í stað þess að fá nýjustu bók metsöluhöfundarins B.A. Paris var þarna kominn stafli af bókum fyrir annan útgefanda hér á landi.

„Bók sem við hjá Drápu könnuðumst ekkert við. Og hófst þá leit að brettinu góða með Týndu systurinni. Enn bólar ekkert á sendingunni en góðu fréttirnar eru þær að hún er komin til landsins, og er líklega einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Elín Ragnarsdóttir bókaútgefandi og einn eiganda Drápu.

Týnda systirin er týnd!

Elín Ragnarsdóttir bókaútgefandi og B.A. Paris í London í síðustu viku.

Bókin góða sem nú er týnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir

FH búið að selja Hafnarfjarðarbæ Skessuna – Fá 141 milljón í sinn vasa og bærinn tekur yfir skuldir
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Seljan snýr aftur á RÚV – Byrjar í afleysingum

Helgi Seljan snýr aftur á RÚV – Byrjar í afleysingum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“

Stefán Einar öðlaðist mikla lífsreynslu í næturvinnu með háskólanámi – „Það er eitt sem augljóslega vandist aldrei“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta var ógeðslega erfitt fyrst, maður var svolítið á hnefanum að vinna í sér“

„Þetta var ógeðslega erfitt fyrst, maður var svolítið á hnefanum að vinna í sér“