fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Þessar bækur eru tilnefndar til Booker-verðlaunanna

Paul Auster og Arundhati Roy með tilnefndra höfunda

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískri rithöfundurinn Paul Auster og indverska skáldkonan Arundhati Roy eru meðal þeirra höfunda sem eru tilnefndir til Man Booker bókmenntaverðlaunna árið 2017. Verðlaunin sem eru ein virtustu bókmenntaverðlaun Bretlands eru veitt fyrir skáldsögur sem eru skrifaðar á ensku og gefnar út í Bretlandi á árinu. Tilkynnt verður um sigurvegarann 17. október næstkomandi.

Í fyrra var það rithöfundurinn Paul Beatty sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Sellout, en eftirfarandi skáldsögur eru tilnefndar til verðlaunanna í ár:

4321 eftir Paul Auster (útgefandi: Faber & Faber)
Days Without End eftir Sebastian Barry (útgefandi: Faber & Faber)
History of Wolves eftir Emily Fridlund (útgefandi: Weidenfeld & Nicolson, Orion Books)
Exit West eftir Mohsin Hamid (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Solar Bones eftir Mike McCormack (útgefandi: Canongate)
Reservoir 13 eftir Jon McGregor (útgefandi: 4th Estate, HarperCollins)
Elmet eftir Fiona Mozley (útgefandi: JM Originals, John Murray)
The Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Lincoln in the Bardo eftir George Saunders (útgefandi: Bloomsbury)
Home Fire eftir Kamila Shamsie (útgefandi: Bloomsbury)
Autumn eftir Ali Smith (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Swing Time eftir Zadie Smith (útgefandi: Hamish Hamilto, Penguin Random House)
The Underground Railroad eftir Colson Whitehead (útgefandi: Fleet, Little, Brown)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sóldís Vala er Ungfrú Ísland 2024

Sóldís Vala er Ungfrú Ísland 2024
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Ragga um óraunhæf viðmið um útlit – „Drengirnir okkar eru líka í hættu“

Ragga um óraunhæf viðmið um útlit – „Drengirnir okkar eru líka í hættu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Wissa eftir að hafa fengið stóru seðlana frá Chelsea

Horfa til Wissa eftir að hafa fengið stóru seðlana frá Chelsea
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið