fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Þessar bækur eru tilnefndar til Booker-verðlaunanna

Paul Auster og Arundhati Roy með tilnefndra höfunda

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískri rithöfundurinn Paul Auster og indverska skáldkonan Arundhati Roy eru meðal þeirra höfunda sem eru tilnefndir til Man Booker bókmenntaverðlaunna árið 2017. Verðlaunin sem eru ein virtustu bókmenntaverðlaun Bretlands eru veitt fyrir skáldsögur sem eru skrifaðar á ensku og gefnar út í Bretlandi á árinu. Tilkynnt verður um sigurvegarann 17. október næstkomandi.

Í fyrra var það rithöfundurinn Paul Beatty sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Sellout, en eftirfarandi skáldsögur eru tilnefndar til verðlaunanna í ár:

4321 eftir Paul Auster (útgefandi: Faber & Faber)
Days Without End eftir Sebastian Barry (útgefandi: Faber & Faber)
History of Wolves eftir Emily Fridlund (útgefandi: Weidenfeld & Nicolson, Orion Books)
Exit West eftir Mohsin Hamid (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Solar Bones eftir Mike McCormack (útgefandi: Canongate)
Reservoir 13 eftir Jon McGregor (útgefandi: 4th Estate, HarperCollins)
Elmet eftir Fiona Mozley (útgefandi: JM Originals, John Murray)
The Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Lincoln in the Bardo eftir George Saunders (útgefandi: Bloomsbury)
Home Fire eftir Kamila Shamsie (útgefandi: Bloomsbury)
Autumn eftir Ali Smith (útgefandi: Hamish Hamilton, Penguin Random House)
Swing Time eftir Zadie Smith (útgefandi: Hamish Hamilto, Penguin Random House)
The Underground Railroad eftir Colson Whitehead (útgefandi: Fleet, Little, Brown)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“