fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fókus

10 bestu hryllingsmyndirnar

Paste-tímaritið stóð fyrir valinu

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júní 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paste-tímaritið birti á dögunum athyglisverðan lista yfir bestu hryllingsmyndir sögunnar. Tímaritið hefur ófáa kvikmyndasérfræðinga á sínum snærum og völdu fulltrúar blaðsins hundrað bestu hryllingsmyndirnar.

Óhætt er að segja að á listanum kenni ýmissa grasa og raða margar þekktar myndir sér í efstu sætin. Elsta myndin á listanum kom út árið 1917 og sú nýjasta á þessu ári, árið 2017. Á toppnum trónir mynd Williams Friedkins, The Exorcist, frá árinu 1973, en myndin fær hárin á þeim allra hörðustu enn til að rísa. Hér að neðan má sjá efstu tíu sætin en neðst í fréttinni má finna slóð á listann í heild sinni.

1.) The Exorcist, 1973, í leikstjórn William Friedkin

2.) The Shining, 1980, í leikstjórn Stanley Kubrick

3.) Alien, 1979, í leikstjórn Ridley Scott

4.) Psycho, 1960, í leikstjórn Alfred Hitchcock

5.) The Thing, 1982, í leikstjórn John Carpenter

6.) Let the Right One In (Låt den rätte komma in), 2008, í leikstjórn Thomas Alfredson

7.) Jaws, 1975, í leikstjórn Steven Spielberg

8.) Dawn of the Dead, 1978, í leikstjórn George A. Romero

9.) The Innocents, 1961, í leikstjónr Jack Clayton

10.) An American Werewolf in London, 1981, í leikstjórn John Landis

Topp 100 og stutt samantekt um hverja mynd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“