fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024

Sigurður vinnur Maístjörnuna

Ljóðaverðlaun Rithöfundasambandsins og Landsbókasafnsins veitt í fyrsta skipti

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 20. maí 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna 2017, ný ljóðaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands, fyrir ljóðabók sína Ljóð muna rödd, en verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á fimmtudag.

Þetta er sextánda ljóðabók Sigurðar og var hún meðal annars tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Í umsögn dómnefndar um bókina segir meðal annars: „Í þessari bók birtist auðugur ljóðheimur Sigurðar Pálssonar, skálds sem hefur sannarlega lagt sitt fram til endurnýjunar og krafts íslensks ljóðmáls. Ljóð muna rödd er sterk bók þar sem glímt er við stórar spurningar. Röddin í titlinum er áleitin, ljóðin eru myndræn, tregafull og magnþrungin, en eru jafnframt óður til lífsins og lífsgleðinnar.“

Í dómnefnd sátu Ármann Jakobsson tilnefndur af Rithöfundasambandinu og Áslaug Agnarsdóttir tilnefnd af Landsbókasafni Íslands – Háskólasafni.

Lestu bókagagnrýni DV um Ljóð muna rödd: Frá fyrstu línu til þeirrar síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Trump útskýrir hvers vegna hann hljómaði furðulega í viðtalinu við Musk

Trump útskýrir hvers vegna hann hljómaði furðulega í viðtalinu við Musk
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þrjóska Úlfgríms bjargaði Margréti úr eldsvoðanum í gær

Þrjóska Úlfgríms bjargaði Margréti úr eldsvoðanum í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno búinn að skrifa undir og verður sá launahæsti hjá United

Bruno búinn að skrifa undir og verður sá launahæsti hjá United
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að United sé á fullu í viðræðum um leikmann sem Ten Hag elskar

Fullyrt að United sé á fullu í viðræðum um leikmann sem Ten Hag elskar