fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Chaka Khan, Rick Ross og Anderson .Paak koma fram á Secret Solstice

Rappveisla í Laugardalnum í júní

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 5. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice 52 nýja tónlistarmenn á dagskrá hátíðarinnar sem fer fram í fjórða sinn í Laugardalnum 16. til 18. júní næstkomandi. Þeirra á meðal eru fönkgoðsögnin Chaka Khan, rappararnir Rick Ross, Anderson .Paak, Big Sean og Roots Manuva og rokksvetin Unknown Mortal Orchestra.

Af íslenskum listamönnum sem tilkynnt var að kæmu fram eru meðal annars Gísli Pálmi, Vaginaboys, Ragnheiður Gröndal og Högni.

Áður hefur verið tilkynnt að popprokkararnir í Foo Fighters, teknórisarnir í The Prodigy og Britrokkarinn Richard Ashcroft úr hljómsveitinni The Verve komi fram á hátíðinnni.

Aðrir listamenn sem tilkynnt hefur verið að komi fram á hátíðinni eru Seth Troxler, Rhye, Pharoahe Monch, Foreign Beggars, Kerri Chandler, Dubfire, Dusky, Youngr, Kiasmos, Úlfur Úlfur, Soul Clap, John Acquaviva, Artwork, Wolf + Lamb, The Black Madonna, Amabadama, Emmsjé Gauti, Thugfucker, Lane 8, Tania Vulcano, Princess Nokia, Droog, Yotto, Cubicolor, Ocean Wisdom, Novelist, Jam Baxter, Soffía Björg, Dj Rd, Left Brain, Klose One, Tiny, Bensol, Shades Of Reykjavík, GKR, Aron Can, Dave, Rix, Tay Grin, Gibbs Collective, Dj Sammy B-Side, Glacier Mafia, Lord Pusswhip, Krysko & Greg Lord, Kinda Super Disco, Tay Grin, Alexander Jarl, Fræbbblarnir, Valby Bræður, Védís Hervör, Hildur, Ksf, Häana, Alvia Islandia, Kristmundur Axel, Häana, Bootlegs, Sxsxsx, Fox Train Safari, Kilo, Captain Syrup, Marteinn, Skrattar, Mogesen, Mongoose, Rob Shields, Afk, Seint, Holy Hrafn, M E G E N og Dj Baby Mama Drama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham