fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Gefur út sína fjórðu skáldsögu

Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður sendir frá sér skáldsöguna Musa

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudag kemur út hjá bókaútgáfunni Crymogeu skáldsagan Musa eftir Sigurð Guðmundsson. Það er fjórða skáldsagan frá Sigurði, sem er einn þekktasti myndlistarmaður þjóðarinnar, en áður hefur hann sent frá sér bækurnar Tabula Rasa (1993), Ósýnilega konan (2000) og Dýrin í Saigon (2010). Eins og fyrri verk Sigurðar dansar bókin á mörkum skáldsagnagerðar og ljóð- og myndlistar, en í henni rekur Sigurður sögu sköpunarinnar frá aldingarðinum Eden til okkar daga, og er aðalsöguhetjan fyrsti listamaðurinn, Eva.

Þegar bókarhöfundur ætlar að byrja að rekja söguna lendir hann hins vegar fljótt í mikilli sköpunarþurrð og getur hvorki skapað myndlist né skrifað texta. Til að vinna á vandanum kallar hann til hjálpardís af netinu sem hjálpar honum við að tengja sig gömlum textabrotum, ljóðum og sögum sem smám saman tengja höfundinn betur við hina miklu kvenmynd hans, músuna sem er upphaf sköpunarinnar og guðleg vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Hugh Jackman staðfestir loksins orðróminn

Hugh Jackman staðfestir loksins orðróminn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Aubrey Plaza tjáir sig eftir sviplegan dauða eiginmannsins

Aubrey Plaza tjáir sig eftir sviplegan dauða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Blóðug tölfræðin að baki „árangri“ Pútíns – 102 dánir eða særðir Rússar fyrir hvern ferkílómetra

Blóðug tölfræðin að baki „árangri“ Pútíns – 102 dánir eða særðir Rússar fyrir hvern ferkílómetra
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Veirufaraldur í Kína

Veirufaraldur í Kína
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Leyniskjöl varpa ljósi á skelfilega áætlun Pútíns

Leyniskjöl varpa ljósi á skelfilega áætlun Pútíns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United að takast að losna við Antony?

United að takast að losna við Antony?
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Danir breyta skjaldarmerkinu í skugga orða Trump

Danir breyta skjaldarmerkinu í skugga orða Trump