fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Hvað ef David Lynch hefði leikstýrt La La Land?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hafa séð La La Land vita að hún á lítið skylt við neinn drunga. Það þarf ekki einu sinni að hafa séð myndina, nóg hefur umfjöllunin verið um hana til þess að þeir sem eitthvað hafa fylgst með viti að þar fer heldur létt mynd full af tilvísunum í dans og söngvamyndir frá gullaldarárum Hollywood.

En hvernig væri myndin ef David Lynch, sem er þekktur fyrir súrrealískar kvikmyndir á borð við Lost Highway, Mulholland Drive, Blue Velvet og sjónvarpsþættina Twin Peaks, hefði leikstýrt henni? Þessi stikla sýnir myndina í heldur ólíku ljósi en maður á að venjast. Það er ótrúlegt hvernig hægt er að setja söguna í algerlega nýtt samhengi smá klippingu og hljóðbrellum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“