fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Næsta mynd von Triers: Fjöldamorð og uppgangur Trumpisma

Matt Dillon leikur „virkilega vel gefinn“ fjöldamorðingja í House That Jack Built

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi danski kvikmyndaleikstjóri Lars von Trier vinnur nú að nýrri mynd The House That Jack Built sem fjallar um 12 ár í lífi og þróun „virkilega vel gefins“ fjöldamorðingja. Matt Dillon mun leika aðalhlutverkið, en auk hans munu Riley Keough og Sofie Grabol leika í myndinni.

Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir von Trier að þróunin í heiminum í dag sanni grunnkenningu myndarinnar: „The House That Jack Built fagnar þeirri hugmynd að lífið sé vont og sálarlaust, en þetta hefur því miður verið sýnt fram á að undanförnu með uppgangi Homo trumpus – rottukonungsins.“

Tökur á myndinni hefjast í mars og fara fram í Danmörku og Svíþjóð. Stefnt er á að hún verði frumsýnd á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf