fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025

Bandarísku bókmenntaverðlaunin afhent

Jesmyn Ward hlýtur verðlaunin fyrir bestu skáldsöguna í annað sinn

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein mikilvægustu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, National Book Awards, voru afhent í New York á miðvikudag. Í flokki skáldsagna var það hin fertuga Jesmyn Ward sem hlaut verðlaunin í annað sinn, fyrir Sing, unburied, sing, sögu sem tekst á við kynþáttamismunun, fátækt og fjölskylduharm í Suðurríkjunum. Í ljóðaflokknum var það hinn 78 ára gamli Frank Bidart sem fékk verðlaunin fyrir ljóðasafnið Half-light, í flokki bóka fyrir ungt fólk hlaut Robin Benway viðurkenningu fyrir Far from the tree, og í flokki óskáldaðra bókmennta var það rússnesk-bandaríska blaðakonan Masha Gessen sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Future is History: How Totalitarianism Reclaimed Russia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“