fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt – Bein útsending

Sigurvegarinn kynntur klukkan 11 á íslenskum tíma

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 11 verður tilkynnt hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2017. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá tilkynningu sænsku nóbelsakademíunnar hér fyrir neðan.

Verðlaunin eru líklega æðsti heiður sem lifandi rithöfundi getur hlotnast. Fagaðilar hvaðanæva úr heiminum senda sænsku akademíunni tilnefningar, en fimm manna nefnd á vegum hennar velur sigurvegarann ár hvert. Verðlaunaathöfnin sjálf fer fram í desember næstkomandi, en verðlaunaféð sem kemur úr arfi Alfred Nobels er 8 milljónir sænskra króna, eða um 100 milljónir íslenskra króna.

Sá sem hlýtur verðlaunin verður er hundraðasti og fjórtándi Nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, en verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti árið 1901. Í fyrra hlaut bandaríska söngvaskáldið Bob Dylan verðlaunin við misjafnar undirtektir bókmenntaspekúlanta. Síðasta áratug hafa eftirfarandi höfundar hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels: hvítrússneska blaðakonan Svetlana Alexievich árið 2015, Patrick Modiano frá Frakklandi árið 2014, Alice Munro frá Kanada árið 2013, Mo Yan frá Kína árið 2012, Tomas Tranströmer frá Svíþjóð árið 2011, Mario Vargas Llosa frá Perú árið 2010, Herta Müller frá Þýskalandi árið 2009, Fransk-Máritíski rithöfundurinn J. M. G. Le Clézio árið 2008 og Doris Lessing frá Bretlandi árið 2007.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=QZwziZh-dPk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt aukaverkun af notkun Wegovy og Ozempic – Aukin kynhvöt

Óvænt aukaverkun af notkun Wegovy og Ozempic – Aukin kynhvöt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Ótrúleg dramatík í Eyjum – Endurkoma, vítaspyrnuvarsla og rautt spjald

Lengjudeildin: Ótrúleg dramatík í Eyjum – Endurkoma, vítaspyrnuvarsla og rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir eins besta knattspyrnumanns í heimi stunginn á bílastæði – Hættu upptöku rétt áður en allt gerðist

Faðir eins besta knattspyrnumanns í heimi stunginn á bílastæði – Hættu upptöku rétt áður en allt gerðist