fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Svona líta íslensku strákarnir út í FIFA 18

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og eflaust margir vita verður íslenska landsliðið í FIFA 18. Leikirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda og ríkir talsverð eftirvænting meðal íslenskra áhugamanna. FIFA 18 kemur í verslanir þann 26. september.

YouTube-vefsíðan FIFAALLSTARS sem er með um 50 þúsund fylgjendur birti í gær áhugavert myndband þar sem sjá má leikmenn íslenska liðsins í leik. Þarna má meðal annars sjá Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörð Björgvin Magnússon, Rúnar Má Sigurjónsson, Birki Má Sævarsson og fleiri til.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Jón stefnir ekki á formannsframboð – Ósáttur við Þórdísi Kolbrúnu og sakar hana um vanvirðingu

Jón stefnir ekki á formannsframboð – Ósáttur við Þórdísi Kolbrúnu og sakar hana um vanvirðingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun