fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fókus

BBC valdi bestu gamanmyndir sögunnar: Hér eru þær 10 bestu

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisútvarpið, BBC, stóð nýlega fyrir valinu á hundrað bestu gamanmyndum sögunnar. Óhætt er að segja að á listanum kenni ýmissa grasa en að valinu komu 253 kvikmyndagagnrýnendur; 118 konur og 135 karlar frá 52 löndum.

Gagnrýnendurnir voru beðnir um að svara einfaldri spurningu um tíu bestu gamanmyndir sögunnar að þeirra mati. Niðurstöðurnar komu nokkuð á óvart, ef marka má greinarhöfund BBC, því aðeins þrjár myndir af þeim hundrað sem voru valdar voru gerðar á 21. öldinni. The Legend of Ron Burgundy (í 33. sæti) var í efsta sæti af þeim myndum sem framleiddar voru á 21. öldinni. The Hangover var í 98. sæti og Zoolander í 88. sæti.

Hér má sjá 10 efstu myndirnar í vali BBC. Neðst er svo hlekkur á allan listann.

10.) The General – 1926

9.) This is Spinal Tap – 1984

8.) Playtime – 1967

7.) Airplane! – 1980

6.) Life of Brian – 1979

5.) Duck Soup – 1933

4.) Groundhog Day – 1993

3.) Annie Hall – 1977

2.) Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb – 1964

1.) Some Like It Hot – 1959

Listi BBC í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“