fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Sigurður vinnur Maístjörnuna

Ljóðaverðlaun Rithöfundasambandsins og Landsbókasafnsins veitt í fyrsta skipti

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 20. maí 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna 2017, ný ljóðaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands, fyrir ljóðabók sína Ljóð muna rödd, en verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á fimmtudag.

Þetta er sextánda ljóðabók Sigurðar og var hún meðal annars tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Í umsögn dómnefndar um bókina segir meðal annars: „Í þessari bók birtist auðugur ljóðheimur Sigurðar Pálssonar, skálds sem hefur sannarlega lagt sitt fram til endurnýjunar og krafts íslensks ljóðmáls. Ljóð muna rödd er sterk bók þar sem glímt er við stórar spurningar. Röddin í titlinum er áleitin, ljóðin eru myndræn, tregafull og magnþrungin, en eru jafnframt óður til lífsins og lífsgleðinnar.“

Í dómnefnd sátu Ármann Jakobsson tilnefndur af Rithöfundasambandinu og Áslaug Agnarsdóttir tilnefnd af Landsbókasafni Íslands – Háskólasafni.

Lestu bókagagnrýni DV um Ljóð muna rödd: Frá fyrstu línu til þeirrar síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu

Nýjar reglur hjá Vottum Jehóva – Leitið að þeim útskúfuðu
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sóldís Vala er Ungfrú Ísland 2024

Sóldís Vala er Ungfrú Ísland 2024
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Ragga um óraunhæf viðmið um útlit – „Drengirnir okkar eru líka í hættu“

Ragga um óraunhæf viðmið um útlit – „Drengirnir okkar eru líka í hættu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Wissa eftir að hafa fengið stóru seðlana frá Chelsea

Horfa til Wissa eftir að hafa fengið stóru seðlana frá Chelsea
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið