fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sigríður ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands

Hefur störf í apríl

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands, en hún tekur við starfinu í apríl af Hörpu Þórsdóttur sem hefur verið skipuð safnstjóri Listasafns Íslands.

Sigríður er með meistaragráðu í hönnunarfræðum frá lista- og hönnunarskólanum Central Saint Martins í London. Hún stofnaði og rak hönnunargalleríið Spark Design Space, en á tímabilinu 2010 til 2016 voru rúmlega 30 hönnunarverkefni kynnt í rýminu. Á árunum 2004 til 2012 starfaði Sigríður svo sem prófessor og fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna