fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Næsta mynd von Triers: Fjöldamorð og uppgangur Trumpisma

Matt Dillon leikur „virkilega vel gefinn“ fjöldamorðingja í House That Jack Built

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi danski kvikmyndaleikstjóri Lars von Trier vinnur nú að nýrri mynd The House That Jack Built sem fjallar um 12 ár í lífi og þróun „virkilega vel gefins“ fjöldamorðingja. Matt Dillon mun leika aðalhlutverkið, en auk hans munu Riley Keough og Sofie Grabol leika í myndinni.

Breska dagblaðið The Guardian hefur eftir von Trier að þróunin í heiminum í dag sanni grunnkenningu myndarinnar: „The House That Jack Built fagnar þeirri hugmynd að lífið sé vont og sálarlaust, en þetta hefur því miður verið sýnt fram á að undanförnu með uppgangi Homo trumpus – rottukonungsins.“

Tökur á myndinni hefjast í mars og fara fram í Danmörku og Svíþjóð. Stefnt er á að hún verði frumsýnd á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“